Kampselur

26. mars 2007 kl.18:32

Kampselur hefur sést nokkrum sinnum á Heimaey undanfarið. Myndirnar hér á eftir voru teknar á flotbryggjunni í dag og í Höfðavík 7. mars síðastliðinn. Sjá einnig frétt hér á síðunni frá 11. janúar 2006.