Nýr starfsmaður

15. júní 2007 kl.18:13

Dr. Erpur Snær Hansen hóf störf hjá Náttúrustofu Suðurlands þann 11. júní. Erpur mun m.a. vinna að rannsóknum á lundastofninum í Vestmannaeyjum. Nánari umfjöllun kemur síðar.