Hellisey

02. ágúst 2006 kl.09:24

Farið var út í Hellisey til að merkja súlur, súluunga og svölur. Leiðangurinn heppnaðist vel og um 60 svölur voru merktar, aðallega sjósvölur (Oceanodroma leucorhoa).