Landsmót fuglaáhugamanna 2006

12. september 2006 kl.09:13

Landsmót fuglaáhugamanna 2006 verður haldið í Vestmannaeyjum 13-15. október. Nánari upplýsingar má finna á www.fuglar.is og The Icelandic Birding Pages.