Staða lundastofns Vestmannaeyja 2008

18. mars 2008 kl.12:12

Sunnudaginn 20. september klukkan 20:00 standa Náttúrustofa Suðurlands og Þekkingarsetur Vestmannaeyja fyrir opnu málþingi um ástand lundastofnsins við Vestmannaeyjar. Sjá dagskránna hér fyrir neðan. Hér er hægt að skoða nýja skýrslu um stöðu lundastofnsins við Vestmannaeyjar.

Opið Málþing um ástand Lunda- og sandsílastofnanna við Vestmannaeyjar
 
Sunnudaginn 20. apríl 2008, kl: 20:00
 
í Sal AKÓGES við Hilmisgötu 15, Vestmannaeyjum
 
Dagskrá:
 
 
 
20:00 Setning fundar - Fundarstjóri: Ólafur Elísson, Sparisjóðsstjóri.
 
 
 
20:05 Ástand sílis 2006-7 við Vestmannaeyjar - Valur Bogason.
 
 
 
20:15 Tengsl lundaveiði og hafstrauma - Freydís Vigfúsdóttir
 
 
 
20:35 Nýliðun lunda 2005-2007 og veiðiráðgjöf sumarið 2008 - Erpur S. Hansen
 
 
 
20:55 Kaffihlé.
 
 
 
21:05 Opnar pallborðsumræður. Þátttakendur pallborðs auk fyrirlesara: Arnþór Garðarsson, Háskóla Íslands; Bjarni Pálsson, Umhverfisstofnun; Gunnlaugur Grettisson, formaður Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar; Kristján Lilliendahl, Hafrannsóknastofnuninni; Kristinn H. Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun Íslands; og Páll M. Jónsson, Þekkingarsetri Vestmannaeyja.
 
 
 
Markmið málþingsins er m.a. að kynna niðurstöður um ástand lunda- og sandsílastofnanna og skapa umræðu um hugsanleg viðbrögð við verulegri minnkun veiðistofns lunda.
 
Náttúrustofa Suðurlands og Þekkingarsetur Vestmannaeyja