Lundarall 2016

20. júní 2016 kl.23:33

Ábúð lundans í Vestmannaeyjum var mæld 16. og 17. júní og reyndist hún 65% sem verður að teljast þokkalegt. Lundarall 2016 hefst svo á morgun 21. júni og verður hægt að fylgjst með því á fésbókarsíðu stofunnar, sjá hér.