Fræðsluerindi

28. janúar 2009 kl.01:11

 
 
Fimmtudaginn 29. janúar heldur Hálfdán Helgi Helgason, meistaranemi í líffræði við Háskóla Íslands, fræðsluerindi í gegnum fjarfundabúnað.
 

Fimmtudaginn 29. janúar heldur Hálfdán Helgi Helgason, meistaranemi í líffræði við Háskóla Íslands, fræðsluerindi í gegnum fjarfundabúnað. Erindið nefnist: „Lundarannsóknir í Vestmannaeyjum“ Erindið hefst klukkan 12.15 og er m.a. hægt að fylgjast með því á þriðju hæð Þekkingarseturs Vestmannaeyja að Strandvegi 50. Sjá nánar hér fyrir neðan.