Skýrsla um lundarannsóknir Náttúrustofu Suðurlands 2013

16. desember 2013 kl.14:58

Nú er komin á netið skýrsla Náttúrustofu Suðurlands um rannsóknir á lunda 2013. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.
 
Lundi, myndin er tekin í Papey í júlí 2013.