Glóbrystingsvarp á Þingvöllum

05. ágúst 2008 kl.11:54

Meðfylgjandi myndir voru teknar af glóbrystingsungum í grenilundi við Þingvelli 1. og 2. ágúst. Þetta mun vera annað eða þriðja staðfesta varp þessarar tegundar á Íslandi.