Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa

28. mars 2012 kl.10:49

Fimmtudaginn 29. mars flytur Dr. Bjarni K. Kristjánsson, líffræðingur hjá Hólaháskóla, erindi sitt: "Lífríki íslenskra linda".
 

Fyrirlesturinn verður sendur út í fjarfundabúnaði um land allt eins og sjá má í auglýsingunni hér að ofan. Í Vestmannaeyjum er hægt að fylgjast með fyrirlestrinum á 3. hæð Þekkingarseturs Vestmannaeyja að Strandvegi 50.