Veggspjöld um rannsóknir á sjófuglum

04. janúar 2011 kl.10:18

Á heimasíðuna hafa verið sett nokkur veggspjöld þar sem kynntar eru rannsóknir á sjófuglum við Vestmannaeyjar. Hægt er að skoða þau með því að smella á: "Fróðleikur" hér til hliðar og svo á hvert veggspjald fyrir sig.