Fræðsluerindi Náttúrustofa

22. febrúar 2010 kl.08:34

Fimmtudaginn 25. febrúar klukkan 12:15 flytur jarðfræðingurinn Ingvar A. Sigurðsson, á Náttúrustofu Suðurlands, erindi sem hann nefnir: Hnyðlingar í íslenskum gosmyndunum.
 
 
 

Hægt er að fylgjast með erindinu í fyrirlestrasal á 3. hæð í Þekkingarsetri Vestmannaeyja að Strandvegi 50.