Fræðsluerindi Náttúrustofa

26. október 2009 kl.10:40

 
Fimmtudaginn 29. október klukkan 12:15 flytur líffræðingurinn Aðalsteinn Örn Snæþórsson, á Náttúrustofu Norðausturlands, erindi sem hann nefnir: Fiðrildi fylla Jökulsárgljúfur.
 

Hægt er að fylgast með erindinu í fyrirlestrasal á 3. hæð í Þekkingarsetri Vestmannaeyja að Strandvegi 50.