Ný grein um áhrif vinds á far skrofunnar

29. september 2009 kl.15:39

 
Undanfarin ár hefur Náttúrustofa Suðurlands tekið þátt í rannsóknum á farleiðum skrofunnar. Settir voru gagnaritar á varpfugla í Ystakletti og þeir svo teknir aftur þegar fuglinn kom til baka í varpið ári síðar. 

Nú hefur fyrsta greinin um þessar rannsóknir verið birt og má nálgast hana á þessari slóð:
 
http://www.int-res.com/articles/theme/m391p221.pdf