Lundaveiðar í Vestmannaeyjum 2009

21. júlí 2009 kl.11:00

 
Heimilt verður að veiða lunda í fimm daga í ár frá laugardeginum 25. júlí til miðvikudagsins 29. júlí.
 

Starfsmenn Náttúrustofu Suðurlands ætla að aldursgreina eins stóran hlut af aflanum og þeir komast yfir og munu í þeim tilgangi taka myndir af veiddum fuglum. Veiðimenn eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Náttúrustofuna (símar 481 2683 og 897 7583) áður en gert er að afla.