Flækingsfuglar

08. nóvember 2006 kl.13:58

Enn eru að flækjast hingar fuglar sem öllu jöfnu er ekki að finna á Heimaey. Undanfarna daga hefur mátt sjá hér vepju, hettusöngvara, gransöngvara, söngþresti, svartþresti og fjallafinku.