Fjöldi þistilfiðrilda á Heimaey

04. júní 2009 kl.12:31

Þessa stundina er mikill fjöldi þistilfiðrilda á Heimaey. Myndin hér fyrir neðan var tekin úti á Eiði í hádeginu. Nánar má lesa um þistilfiðrildi hér.