Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa

27. apríl 2009 kl.10:58

Fimmtudaginn 30. apríl  klukkan 12:15 flytja líffræðingarnir Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson á Náttúrustofu Vestfjarða erindi sem þeir nefna: Athuganir á Dýra- og Önundarfirði fyrir og eftir þverun.

Hægt er að fylgast með erindinu í fyrirlestrasal á 3. hæð í Þekkingarsetri Vestmannaeyja að Strandvegi 50.