Olíu- eða grútarblautir fuglar á Heimaey

08. nóvember 2006 kl.13:39

Í gær mátti sjá nokkra olíu- eða grútarblauta æðarfugla í Höfðavík og í Brimurð. Langvían á myndinni var hins vegar í Stafnsnesvík. Ekki tókst að ná neinum fuglanna og ekki er ljóst hvaðan olían eða grúturinn er kominn.