• Sumarverkefnin að fara af stað

29. maí 2017

Verkefni sumarsins eru öll að fara af stað þessa dagana. Fiðrildavöktunin í Stórhöfða er hafin og um helgina fór Ingvar í fyrstu ferð sumarsins í Ystaklett. Dægurritar voru settir á 17 skrofur síðasta sumar og verður reynt að ná þeim aftur í sumar. 
Skrofa
Lesa meira